að snúa

Grammar information

"Ferðu til Sandvíkur!" Bói snýr sér Tínu. "Ég fer líka til Sandvíkur. Amma mín og afi keyptu þar hús. Ég fer aleinn til þeirra." 🔊

Bói snýr sér við: "Ég fer með rauðu rútunni klukkan 12 á laugardaginn." 🔊

"Af hverju ég aldrei segja neitt?" Rósa snýr sér við í sætinu og horfir út um afturrúðuna. Hún er róleg góða stund og Bói er feginn. 🔊

Tína snýr sér við og hleypur af stað. Hún ætlar segja Elsu frænku frá manninum sem fékk sófann. 🔊

Frequency index

Alphabetical index